Vilhjálmur 1. Englandskonungur
- Vilhjálmur 1. (um 1028 – 9. september 1087), oft nefndur Vilhjálmur sigursæli (franska: Guillaume le Conquérant) var konungur Englands frá 1066 til dauðadags og jafnframt hertogi af Normandí
Villisvín
- Villisvín (Sus scrofa) eða Evrasískt villisvín, er klaufdýr af svínaætt ættað frá mestallri Evrasíu, Norður Afríku, og Stóru-Sundaeyjum.
Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)
- Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson (f. 11. apríl 1945, d. 28. mars 1978) í Merkinesi í Höfnum á Suðurnesjunum var íslenskur tónlistarmaður.
Villutrú
- Villutrú, eða trúvilla er hugtak sem notað er um hugmyndir sem eru í andstöðu við eða eru frábrugðnar „réttri trú“.
Vilt islandské výslovnosti s významy, synonyma, antonyma, překlady vět a více.