Hanau
- Hanau er borg í þýska sambandslandinu Hessen og er með 89 þúsund íbúa (31. des 2013). Borgin er hluti af stórborgasvæði Frankfurts og er heimaborg Grimmsbræðra.
Hanastélsáhrif
- Hanastélsáhrif eða hanastélshrif er hæfileikinn til að einbeita sér að ákveðnu hljóðáreiti þó að mörg önnur áreiti séu einnig til staðar.
Hanabi
- Hanabi er borðspil sem byggir á samvinnu spilara. Spilarar snúa spilum öfugt og geta ekki séð eigin spil, aðeins spil hinna.
Hana islandské výslovnosti s významy, synonyma, antonyma, překlady vět a více.